12. fundur
velferðarnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 6. nóvember 2019 kl. 09:00


Mættir:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 09:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG) fyrir Halldóru Mogensen (HallM), kl. 09:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:20
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:00

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerðir 8. til 11. fundar voru samþykktar með fyrirvara um að ekki yrðu gerðar athugasemdir fyrir lok dags.

2) Staða Landspítala Kl. 09:00
09:00 Á fund nefndarinnar mættu Páll Matthíasson og Sigríður Gunnarsdóttir frá Landspítala. Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

10:20 Á fund nefndarinnar mættu Reynir Arngrímsson og María I. Gunnbjörnsdóttir frá Læknafélagi Íslands. Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

10:50 Á fund nefndarinnar mættu Lára Scheving Thorsteinsson og Hrefna Þengilsdóttir frá embætti landlæknis. Fjölluðu þær um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 328. mál - ávana- og fíkniefni Kl. 11:15
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með þriggja vikna umsagnarfresti. Þá var ákveðið að Ólafur Þór Gunnarsson verði framsögumaður málsins.

4) Önnur mál Kl. 11:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:20